Tag: Froða

  • 8 dagar í hlaupið!

    8 dagar í hlaupið!

    Það styttist óðfluga í Reykjavíkurmaraþonið og erum við í TeamTinna að verða ansi mikið spennt! Allir löngu byrjaðir að finna til allt það bleika og velja bestu hlaupaskóna. TeamTinna ætlar að telja niður í stóra daginn með myndum og minningum úr hlaupinu frá því í fyrra. Í dag eru það froðudiskó-myndir, gjörriði svo vel 😉…