Tag: Hildur Aðalbjörg
-
Hildur hleypur heilt maraþon fyrir TeamTinna!!
Stuðboltinn hún Hildur Aðalbjörg Ingadóttir ætlar að hlaupa HEILT MARAÞON fyrir TeamTinna í Reykjavíkurmaraþoninu 24. ágúst næstkomandi! 😮 Þvílíkur kraftur og dugnaður! 💪 Hildur er yndisleg manneskja, brosir breitt, er áberandi lífsglöð, hress og innilega hjartahlý. Hún hefur tilheyrt TeamTinna fjölskyldunni frá upphafi og erum við innilega þakklát henni og gífulega stolt af því að…