Tag: Ljósið
-
TeamTinna styrkti Ljósið
Andrea og Hjördís kíktu í heimsókn í Ljósið, þar sem Heiða tók vel á móti þeim og leyfði þeim skyggnast inn í það magnaða starf og þjónustu sem Ljósið býður upp á. Það er einstaklega hlýlegt og gott andrúmsloft hjá þeim á Langholtsvegi og er áberandi að mikill metnaður er lagður í allt það sem…