Tag: Mía fer í tívolí
-
TeamTinna styrkti Mia Magic
Mia Magic er einstakt góðgerðarfélag sem styður við langveik börn og fjölskyldur þeirra. Upphafið af Miu Magic var bókin Mía fær lyfjabrunn þar sem lesandi fylgist með Míu fá lyfjabrunn, hvernig það er gert og hvernig hann virkar. Bókin hefur notið mikilla vinsælda um allan heim og hefur nú þegar verið þýdd á 3 tungumál.…