Category: Fréttir
-
TeamTinna í Reykjavíkur- maraþon 2023
Nú hefur TeamTinna verið formlega skráð sem góðgerðafélag í Reykjarvíkurmaraþoninu 2023! Það er opið fyrir skráningu í hlaupið og er núna hægt að velja að hlaupa fyrir TeamTinna.
-
TeamTinna á instagram!
TeamTinna er mætt á instagram! Endilega fylgið okkur þar. Og á öðrum miðlum
-
Stofnun TeamTinna og opnun heimasíðu
Hópur fólks kom saman þegar þeim fannst Tinna þurfa smá gleðiboost í veikindum hennar og það var ótrúlegt að sjá hversu margir hikuðu ekki við að taka þátt. Enda ekki skrítið því hún Tinna var svo ótrúleg sjálf, svo umhyggjusöm, hlý og gaf svo mikið af sér til samfélagsins og bara allra. Við fundum öll…