TeamTinna í Reykjavíkur- maraþon 2023

Nú hefur TeamTinna verið formlega skráð sem góðgerðafélag í Reykjarvíkurmaraþoninu 2023! Það er opið fyrir skráningu í hlaupið og er núna hægt að velja að hlaupa fyrir TeamTinna.

Við munum ætlum að vera bleikari en nokkru sinni fyrr, brosa okkar allra breiðasta og dreifa endalausri gleði!

Öll eru velkomin að hlaupa með okkur og vera partur af skemmtilegasta (og bleikasta) hópi veraldar! 😀

Ýtið á hnappinn hér fyrir neðan til að skoða TeamTinna á styrktarsíðu hlaupsins:

Ekki gleyma að fylgjast vel með á samfélagsmiðlum TeamTinna svo þið fáið allar fréttir og gleðina beint í æð! Og eeeendilega taggið/deilið myndum og efni tengt TeamTinna í Reykjavíkurmaraþoninu á þessa miðla 😀

(Ýtið á táknin hér fyrir ofan til að opna samfélagsmiðlasíður TeamTinna)

Aðrar fréttir

Kt: 430523-0900