Félagið TeamTinna hefur nú formlega verið stofnað til heiðurs Tinnu Óskar Grímarsdóttur.
Mun það halda minningu Tinnu á lofti með að styðja við góðgerðamál sem voru henni kær, styrkja samfélag hennar á Akranesi og dreifa gleði, jákvæðni og náungakærleik.

Kt: 430523-0900