Tag: Styrkur

  • TeamTinna styrkti þrjá einstaklinga í mars

    TeamTinna styrkti þrjá einstaklinga í mars

    TeamTinna styrkti þrjá einstaklinga með krabbamein í mars. Höldum áfram að telja niður að Reykjarvíkurmaraþoninu í ágúst.

  • Styrkur til Krafts

    Styrkur til Krafts

    TeamTinna hefur formlega skráð sig í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka þriðja árið í röð! Og við ætlum að vera stærri, fleiri, glaðari, bleikari og með MIKLU meira glimmer! Við erum byrjuð að telja niður og ætlum að veita styrki í hverjum mánuði fram að hlaupinu í ágúst. Fyrsti formlegi styrkur TeamTinna var veittur á Perlað af Krafti…