Tag: Styrkur
-
TeamTinna styrkti Mia Magic
Mia Magic er einstakt góðgerðarfélag sem styður við langveik börn og fjölskyldur þeirra. Upphafið af Miu Magic var bókin Mía fær lyfjabrunn þar sem lesandi fylgist með Míu fá lyfjabrunn, hvernig það er gert og hvernig hann virkar. Bókin hefur notið mikilla vinsælda um allan heim og hefur nú þegar verið þýdd á 3 tungumál.…
-
TeamTinna styrkti Ljósið
Andrea og Hjördís kíktu í heimsókn í Ljósið, þar sem Heiða tók vel á móti þeim og leyfði þeim skyggnast inn í það magnaða starf og þjónustu sem Ljósið býður upp á. Það er einstaklega hlýlegt og gott andrúmsloft hjá þeim á Langholtsvegi og er áberandi að mikill metnaður er lagður í allt það sem…
-
TeamTinna styrkti þrjá einstaklinga í mars
TeamTinna styrkti þrjá einstaklinga með krabbamein í mars. Höldum áfram að telja niður að Reykjarvíkurmaraþoninu í ágúst.
-
Styrkur til Krafts
TeamTinna hefur formlega skráð sig í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka þriðja árið í röð! Og við ætlum að vera stærri, fleiri, glaðari, bleikari og með MIKLU meira glimmer! Við erum byrjuð að telja niður og ætlum að veita styrki í hverjum mánuði fram að hlaupinu í ágúst. Fyrsti formlegi styrkur TeamTinna var veittur á Perlað af Krafti…