Tag: TeamTinna
-
Kröftug kvennastund Krafts
Á morgun, fimmtudaginn 26. október mun Kraftur halda sína árlegu Kröftugu kvennastund. Þar safnast konur saman og hlusta á reynslusögur kvenna sem hafa barist við krabbamein eða verið aðstandandi í baráttunni. Á þessari kvennastund í fyrra hélt Tinna okkar magnaða ræðu um veikindi sín af einlægni og auðmýkt þar sem húmorinn hennar, jákvæðni og gleði…
-
Bleikur PopUp tími Hreyfistjórnar
Yndislegu dömurnar í Hreyfistjórn bjóða upp á geggjaðan PopUp tíma á morgun, laugardaginn 14. október 2023, til heiðurs Tinnu okkar ♥ Þar bjóða þær upp á heitt hreyfiflæði í bland við keyrslulotur sem gerir öllum gott ♥ En þar sem það er bleikur október og bleikur er klárlega liturinn hennar Tinnu þá hvetja þær alla…
-
Bolir!!!!
Nú þegar hlaupið er ekki á morgun HELDUR HINN fer aldeilis allt á suðupunkt í spenningi!!! Axel, okkar besti, er búinn að hanna og græja TeamTinna boli fyrir hlaupið! Bolirnir eru til í ÖLLUM stærðum, barna og fullorðinna, og nú er bara málið að fara að panta sér! Bolirnir eru svartir og úr mjúku íþróttaefni…
-
Bara 5 dagar!
Við teljum áfram niður að Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn og í dag minnumst við undirbúningsins en það var ýmislegt sem þurfti að huga að fyrir stóra daginn. Tinna & Axel redduðu glæsilegum bolum á mannskapinn og fengu allir að velja sér frasa á sinn bol. Það mátti sjá frasa eins og: ,,Lífið er yndislegt“ ,,Gleði, gleði,…
-
6 dagar í hlaup!
Ennþá styttist í Reykjavíkurmaraþonið og áfram höldum við að telja niður dagana með minningum frá hlaupinu í fyrra. Í dag eru það medalíu-myndir. Semsagt myndir af nokkrum TeamTinnu snillingum með verðskuldaða medalíu eftir gegggjað hlaup! Og jú, medalíurnar voru einstaklega sætar á bragðið, eins og sést XD Ekki gleyma að fylgjast með okkur á fébókinni…
-
VIKA í maraþonið!
Vó bara 7 dagar! Íííík hvað við erum orðin spennt! Og vá hvað þetta verður gaman hjá okkur! Við höldum áfram að telja niður með minningum frá hlaupinu í fyrra og í dag er alveg einstaklega dýrmætt myndband sem fangaði ekki bara gleðina heldur sem meira skiptir, fallega brosið hennar Tinnu okkar <3 Munum að…
-
8 dagar í hlaupið!
Það styttist óðfluga í Reykjavíkurmaraþonið og erum við í TeamTinna að verða ansi mikið spennt! Allir löngu byrjaðir að finna til allt það bleika og velja bestu hlaupaskóna. TeamTinna ætlar að telja niður í stóra daginn með myndum og minningum úr hlaupinu frá því í fyrra. Í dag eru það froðudiskó-myndir, gjörriði svo vel 😉…
-
TeamTinna í Reykjavíkur- maraþon 2023
Nú hefur TeamTinna verið formlega skráð sem góðgerðafélag í Reykjarvíkurmaraþoninu 2023! Það er opið fyrir skráningu í hlaupið og er núna hægt að velja að hlaupa fyrir TeamTinna.
-
TeamTinna á instagram!
TeamTinna er mætt á instagram! Endilega fylgið okkur þar. Og á öðrum miðlum
-
Stofnun TeamTinna og opnun heimasíðu
Hópur fólks kom saman þegar þeim fannst Tinna þurfa smá gleðiboost í veikindum hennar og það var ótrúlegt að sjá hversu margir hikuðu ekki við að taka þátt. Enda ekki skrítið því hún Tinna var svo ótrúleg sjálf, svo umhyggjusöm, hlý og gaf svo mikið af sér til samfélagsins og bara allra. Við fundum öll…