6 dagar í hlaup!

Ennþá styttist í Reykjavíkurmaraþonið og áfram höldum við að telja niður dagana með minningum frá hlaupinu í fyrra.

Í dag eru það medalíu-myndir. Semsagt myndir af nokkrum TeamTinnu snillingum með verðskuldaða medalíu eftir gegggjað hlaup!

Og jú, medalíurnar voru einstaklega sætar á bragðið, eins og sést XD

Ekki gleyma að fylgjast með okkur á fébókinni og/eða instagram hér:

Oooooog það er auðvitað ennþá hægt að heita á TeamTinna eða hlauparana okkar á hlaupastyrkssíðu TeamTinna hér:

Aðrar fréttir

Kt: 430523-0900