Bleikur PopUp tími Hreyfistjórnar

Yndislegu dömurnar í Hreyfistjórn bjóða upp á geggjaðan PopUp tíma á morgun, laugardaginn 14. október 2023, til heiðurs Tinnu okkar ♥

Þar bjóða þær upp á heitt hreyfiflæði í bland við keyrslulotur sem gerir öllum gott ♥ En þar sem það er bleikur október og bleikur er klárlega liturinn hennar Tinnu þá hvetja þær alla að mæta í einhverju bleiku 😀

Tíminn kostar 2.500kr og mun allur ágóði tímans renna til TeamTinna ♥♥♥

Áhuginn á tímanum var gífurlegur og er búið að fylla öll pláss NEMA EITT. 

Verður ÞÚ svo heppin/nn/ð að fá að fylla síðasta plássið???

Við í TeamTinna erum allavega mega peppuð og spennt! Og munum auðvitað mæta extra bleik!

Aðrar fréttir

Kt: 430523-0900