Perlað af Krafti á Akranesi

Í dag tóku TeamTinna, Krabbameinsfélag Akraness og nágrennis og Kraftur höndum saman og héldu Perlað af Krafti viðburð á Akranesi.

Við troðfylltum salinn af glöðum perluvinum og það var sko aldeildis perlað á fullu en við náðum að perla yfir ÞÚSUND Lífið er núna armbönd til styrktar Krafts.

Stjórn TeamTinna þakkar öllum kærlega fyrir komuna, gleðina og kraftinn!

Takk Liv Åse og Krabbameinsfélag Akraness og nágrennis fyrir veitingarnar.


Takk FVA – Fjölbrautarskóli Vesturlands Akranesi fyrir að lána okkur salinn.


Takk Instamyndir fyrir að lána okkur myndabásinn, hann var vel nýttur 🙂

Og takk Kraftur fyrir allt ykkar mikilvæga starf.

Lífið er núna!

Aðrar fréttir

Kt: 430523-0900