Tag: TeamTinna

  • TeamTinna styrkti Mia Magic

    TeamTinna styrkti Mia Magic

    Mia Magic er einstakt góðgerðarfélag sem styður við langveik börn og fjölskyldur þeirra. Upphafið af Miu Magic var bókin Mía fær lyfjabrunn þar sem lesandi fylgist með Míu fá lyfjabrunn, hvernig það er gert og hvernig hann virkar. Bókin hefur notið mikilla vinsælda um allan heim og hefur nú þegar verið þýdd á 3 tungumál.…

  • TeamTinna styrkti Ljósið

    TeamTinna styrkti Ljósið

    Andrea og Hjördís kíktu í heimsókn í Ljósið, þar sem Heiða tók vel á móti þeim og leyfði þeim skyggnast inn í það magnaða starf og þjónustu sem Ljósið býður upp á. Það er einstaklega hlýlegt og gott andrúmsloft hjá þeim á Langholtsvegi og er áberandi að mikill metnaður er lagður í allt það sem…

  • TeamTinna styrkti Örninn

    TeamTinna styrkti Örninn

    TeamTinna styrkti Örninn sem styður við börn og unglinga sem hafa orðið fyrir sorg og áföllum.

  • TeamTinna styrkti þrjá einstaklinga í mars

    TeamTinna styrkti þrjá einstaklinga í mars

    TeamTinna styrkti þrjá einstaklinga með krabbamein í mars. Höldum áfram að telja niður að Reykjarvíkurmaraþoninu í ágúst.

  • Styrkur til Krafts

    Styrkur til Krafts

    TeamTinna hefur formlega skráð sig í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka þriðja árið í röð! Og við ætlum að vera stærri, fleiri, glaðari, bleikari og með MIKLU meira glimmer! Við erum byrjuð að telja niður og ætlum að veita styrki í hverjum mánuði fram að hlaupinu í ágúst. Fyrsti formlegi styrkur TeamTinna var veittur á Perlað af Krafti…

  • Perlað af Krafti á Akranesi

    Perlað af Krafti á Akranesi

    Perlað af Krafti var haldið í FVA á Akranesi.

  • Kröftug kvennastund Krafts

    Kröftug kvennastund Krafts

    Á morgun, fimmtudaginn 26. október mun Kraftur halda sína árlegu Kröftugu kvennastund. Þar safnast konur saman og hlusta á reynslusögur kvenna sem hafa barist við krabbamein eða verið aðstandandi í baráttunni. Á þessari kvennastund í fyrra hélt Tinna okkar magnaða ræðu um veikindi sín af einlægni og auðmýkt þar sem húmorinn hennar, jákvæðni og gleði…

  • Bleikur PopUp tími Hreyfistjórnar

    Bleikur PopUp tími Hreyfistjórnar

    Yndislegu dömurnar í Hreyfistjórn bjóða upp á geggjaðan PopUp tíma á morgun, laugardaginn 14. október 2023, til heiðurs Tinnu okkar ♥ Þar bjóða þær upp á heitt hreyfiflæði í bland við keyrslulotur sem gerir öllum gott ♥ En þar sem það er bleikur október og bleikur er klárlega liturinn hennar Tinnu þá hvetja þær alla…

  • Bolir!!!!

    Bolir!!!!

    Nú þegar hlaupið er ekki á morgun HELDUR HINN fer aldeilis allt á suðupunkt í spenningi!!! Axel, okkar besti, er búinn að hanna og græja TeamTinna boli fyrir hlaupið! Bolirnir eru til í ÖLLUM stærðum, barna og fullorðinna, og nú er bara málið að fara að panta sér! Bolirnir eru svartir og úr mjúku íþróttaefni…

  • Bara 5 dagar!

    Bara 5 dagar!

    Við teljum áfram niður að Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn og í dag minnumst við undirbúningsins en það var ýmislegt sem þurfti að huga að fyrir stóra daginn. Tinna & Axel redduðu glæsilegum bolum á mannskapinn og fengu allir að velja sér frasa á sinn bol. Það mátti sjá frasa eins og: ,,Lífið er yndislegt“ ,,Gleði, gleði,…