Category: Fréttir

  • Styrkur til Krafts

    Styrkur til Krafts

    TeamTinna hefur formlega skráð sig í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka þriðja árið í röð! Og við ætlum að vera stærri, fleiri, glaðari, bleikari og með MIKLU meira glimmer! Við erum byrjuð að telja niður og ætlum að veita styrki í hverjum mánuði fram að hlaupinu í ágúst. Fyrsti formlegi styrkur TeamTinna var veittur á Perlað af Krafti…

  • Perlað af Krafti á Akranesi

    Perlað af Krafti á Akranesi

    Perlað af Krafti var haldið í FVA á Akranesi.

  • Kröftug kvennastund Krafts

    Kröftug kvennastund Krafts

    Á morgun, fimmtudaginn 26. október mun Kraftur halda sína árlegu Kröftugu kvennastund. Þar safnast konur saman og hlusta á reynslusögur kvenna sem hafa barist við krabbamein eða verið aðstandandi í baráttunni. Á þessari kvennastund í fyrra hélt Tinna okkar magnaða ræðu um veikindi sín af einlægni og auðmýkt þar sem húmorinn hennar, jákvæðni og gleði…

  • Bleikur PopUp tími Hreyfistjórnar

    Bleikur PopUp tími Hreyfistjórnar

    Yndislegu dömurnar í Hreyfistjórn bjóða upp á geggjaðan PopUp tíma á morgun, laugardaginn 14. október 2023, til heiðurs Tinnu okkar ♥ Þar bjóða þær upp á heitt hreyfiflæði í bland við keyrslulotur sem gerir öllum gott ♥ En þar sem það er bleikur október og bleikur er klárlega liturinn hennar Tinnu þá hvetja þær alla…

  • Pöntunarlisti fyrir boli

    Pöntunarlisti fyrir boli

    Hér er hægt að senda inn pöntun fyrir TeamTinna boli. Bolurinn kostar 2.000kr stykkið en hægt er að panta fleiri en einn á pöntunarlistanum hér fyrir neðan. Þeir sem hlaupa fyrir TeamTinna í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn þurfa ekki að greiða fyrir boli. Til að greiða fyrir bolina þarf að millifæra á TeamTinna: Reikningsnúmer: 552-14-230900Kennitala: 430523-0900…

  • Bolir!!!!

    Bolir!!!!

    Nú þegar hlaupið er ekki á morgun HELDUR HINN fer aldeilis allt á suðupunkt í spenningi!!! Axel, okkar besti, er búinn að hanna og græja TeamTinna boli fyrir hlaupið! Bolirnir eru til í ÖLLUM stærðum, barna og fullorðinna, og nú er bara málið að fara að panta sér! Bolirnir eru svartir og úr mjúku íþróttaefni…

  • Bara 5 dagar!

    Bara 5 dagar!

    Við teljum áfram niður að Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn og í dag minnumst við undirbúningsins en það var ýmislegt sem þurfti að huga að fyrir stóra daginn. Tinna & Axel redduðu glæsilegum bolum á mannskapinn og fengu allir að velja sér frasa á sinn bol. Það mátti sjá frasa eins og: ,,Lífið er yndislegt“ ,,Gleði, gleði,…

  • 6 dagar í hlaup!

    6 dagar í hlaup!

    Ennþá styttist í Reykjavíkurmaraþonið og áfram höldum við að telja niður dagana með minningum frá hlaupinu í fyrra. Í dag eru það medalíu-myndir. Semsagt myndir af nokkrum TeamTinnu snillingum með verðskuldaða medalíu eftir gegggjað hlaup! Og jú, medalíurnar voru einstaklega sætar á bragðið, eins og sést XD Ekki gleyma að fylgjast með okkur á fébókinni…

  • VIKA í maraþonið!

    VIKA í maraþonið!

    Vó bara 7 dagar! Íííík hvað við erum orðin spennt! Og vá hvað þetta verður gaman hjá okkur! Við höldum áfram að telja niður með minningum frá hlaupinu í fyrra og í dag er alveg einstaklega dýrmætt myndband sem fangaði ekki bara gleðina heldur sem meira skiptir, fallega brosið hennar Tinnu okkar <3 Munum að…

  • 8 dagar í hlaupið!

    8 dagar í hlaupið!

    Það styttist óðfluga í Reykjavíkurmaraþonið og erum við í TeamTinna að verða ansi mikið spennt! Allir löngu byrjaðir að finna til allt það bleika og velja bestu hlaupaskóna. TeamTinna ætlar að telja niður í stóra daginn með myndum og minningum úr hlaupinu frá því í fyrra. Í dag eru það froðudiskó-myndir, gjörriði svo vel 😉…