Tag: Reykjavíkurmaraþon

  • Helga Sjöfn & Guðjón Valur hlaupa 10km fyrir TeamTinna!

    Helga Sjöfn & Guðjón Valur hlaupa 10km fyrir TeamTinna!

    Stöðugt bætast fleiri hlauparar og í dag kynnum við Helgu Sjöfn, stjórnarkonur TeamTinna, og son hennar Guðjón Val 💕 Þau ætla að hlaupa 10km í Reykjarvíkurmaraþoninu næsta laugardag fyrir TeamTinna!!

  • Fjölmörg taka þátt í skemmtiskokkinu fyrir TeamTinna :)

    Fjölmörg taka þátt í skemmtiskokkinu fyrir TeamTinna 🙂

    Eins og fyrri ár er skemmtiskokkið aðal partýstaðurinn fyrir TeamTinna en þar getum við misst okkur í bleik-heitum og stuði 😁😁😁 Það eru fjölmargir snillingar sem hafa þegar skráð sig í stuðið í skemmtiskokkinu í Reykjavíkurmaraþoninu næsta laugardag

  • Guðbjörg hleypur 10k fyrir TeamTinna

    Guðbjörg hleypur 10k fyrir TeamTinna

    TeamTinna hlaupararnir eru sko margir og í dag kynnum við Guðbjörgu Jakopsdóttur en hún ætlar að hlaupa heila 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu 24. ágúst 😀 Hægt er að heita á Guðbjörgu hér: Og kíkja á alla hlaupara TeamTinna hér: Takk kærlega fyrir stuðningin Guðbjörg 🩷🩷🩷

  • Hildur hleypur heilt maraþon fyrir TeamTinna!!

    Stuðboltinn hún Hildur Aðalbjörg Ingadóttir ætlar að hlaupa HEILT MARAÞON fyrir TeamTinna í Reykjavíkurmaraþoninu 24. ágúst næstkomandi! 😮 Þvílíkur kraftur og dugnaður! 💪 Hildur er yndisleg manneskja, brosir breitt, er áberandi lífsglöð, hress og innilega hjartahlý. Hún hefur tilheyrt TeamTinna fjölskyldunni frá upphafi og erum við innilega þakklát henni og gífulega stolt af því að…

  • TeamTinna styrkti Örninn

    TeamTinna styrkti Örninn

    TeamTinna styrkti Örninn sem styður við börn og unglinga sem hafa orðið fyrir sorg og áföllum.

  • TeamTinna styrkti þrjá einstaklinga í mars

    TeamTinna styrkti þrjá einstaklinga í mars

    TeamTinna styrkti þrjá einstaklinga með krabbamein í mars. Höldum áfram að telja niður að Reykjarvíkurmaraþoninu í ágúst.

  • Styrkur til Krafts

    Styrkur til Krafts

    TeamTinna hefur formlega skráð sig í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka þriðja árið í röð! Og við ætlum að vera stærri, fleiri, glaðari, bleikari og með MIKLU meira glimmer! Við erum byrjuð að telja niður og ætlum að veita styrki í hverjum mánuði fram að hlaupinu í ágúst. Fyrsti formlegi styrkur TeamTinna var veittur á Perlað af Krafti…

  • Bolir!!!!

    Bolir!!!!

    Nú þegar hlaupið er ekki á morgun HELDUR HINN fer aldeilis allt á suðupunkt í spenningi!!! Axel, okkar besti, er búinn að hanna og græja TeamTinna boli fyrir hlaupið! Bolirnir eru til í ÖLLUM stærðum, barna og fullorðinna, og nú er bara málið að fara að panta sér! Bolirnir eru svartir og úr mjúku íþróttaefni…

  • Bara 5 dagar!

    Bara 5 dagar!

    Við teljum áfram niður að Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn og í dag minnumst við undirbúningsins en það var ýmislegt sem þurfti að huga að fyrir stóra daginn. Tinna & Axel redduðu glæsilegum bolum á mannskapinn og fengu allir að velja sér frasa á sinn bol. Það mátti sjá frasa eins og: ,,Lífið er yndislegt“ ,,Gleði, gleði,…

  • 6 dagar í hlaup!

    6 dagar í hlaup!

    Ennþá styttist í Reykjavíkurmaraþonið og áfram höldum við að telja niður dagana með minningum frá hlaupinu í fyrra. Í dag eru það medalíu-myndir. Semsagt myndir af nokkrum TeamTinnu snillingum með verðskuldaða medalíu eftir gegggjað hlaup! Og jú, medalíurnar voru einstaklega sætar á bragðið, eins og sést XD Ekki gleyma að fylgjast með okkur á fébókinni…